Um okkur

Um okkur

Við sem stöndum að þessari þjónustu höfum um árabil haft mikinn áhuga á þessu svæði og farið all oft um það á bílum og hestum. Haustið 2009 auglýsti Rangárþing ytra skálana til sölu og við hugsuðum okkur ekki tvisvar um, buðum í og fengum.

Við höfum mikinn metnað til að byggja svæðin upp fyrir ferðafólk svo að sem flestir geti notið þeirrar stórkostlegu náttúru sem svæðið hefur upp á að bjóða.

Við áætlum að framkvæma einhvað á hverju ári til þess að bæta aðstöðuna svo gestum okkar líði sem best og njóti dvalarinnar í alla staði.

 

Upplýsingar í síma: 896 9980. Netfang: info@fjallaskalar.is